fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Segja að fótboltinn sé að drepa eigin vöru og stórlið hóta að fara í mál við FIFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu deildir Evrópu ætla að setja pressu á FIFA, ef Heimsmeistaramóti félagsliða verði ekki breytt þá muni félögin sniðganga keppnina.

Enska úrvalsdeildin og La Liga eru á meðal deilda sem ætla nú að setja pressu á FIFA.

FIFA hefur kynnt nýtt fyrirkomulag á keppninni þar sem 32 lið mæta á HM félagsliða næsta sumar og mun mótið taka fjórar vikur.

Félögunum finnst álagið nóg fyrir svo ekki sé sett upp nýtt fjögurra vikna mót af FIFA.

„Fótboltinn er að drepa sína eigin vöru,“ segir Maheta Molango stjórnandi leikmannasamtaka í Bretlandi.

„Ef þeir breyta ekki þá höfum við þá ábyrgð að fara í mál við þá. Yfirvöld hafa haft tækifæri til að ræða við okkur en ekki gert það.“

„Álagið á leikmönnum í dag er nú þegar of mikið.“

Manchester City, Real Madrid og fleiri lið eru á því að þessi keppni sé komin úr böndunum og vilja ekki taka þátt í henni með þessu nýja fyrirkomulagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig