fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp gjörsamlega brotnaði niður í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var haldin kveðjustund fyrir Jurgen Klopp í M&S Bank Arena í Liverpool-borg í gær. Þar var stutt í tárin.

Klopp hætti nýverið sem stjóri Liverpool eftir níu frábær ár, þar sem hann vann allt sem hægt var að vinna.

Stuðningsmenn böðuðu þýska stjórann í ást í gær og gat hann ekki haldið aftur af tárunum, eins og má sjá hér neðar.

Klopp hætti hjá Liverpool til að taka sér pásu frá þjálfun. Mun hann dvelja á Mallorca með eiginkonu sinni, Ulla. Þar eiga þau glæsilegt hús sem er þó verið að gera upp. Dvelja þau á hóteli þar til framkvæmdum er lokið.

„Fyrir utan að giftast Ulla var það besta ákvörðun lífs míns að taka við Liverpool,“ sagði Klopp meðal annars í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta