fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Sigga Beinteins braut glerþak fyrir Baldur – Bókstaflega

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 28. maí 2024 20:57

Sigga lét glerið hafa það.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Sigríður Beinteinsdóttir er dyggur stuðningsmaður forsetaframbjóðandans Baldurs Þórhallssonar. Sem myndlíkingu braut hún glerplötu til að sýna fram á mikilvægi framboðsins.

„Ég ætla að taka þátt í að brjóta þetta glerþak. Ég ætla að kjósa Baldur,“ segir Sigríður í myndbandi sem birt er á samfélagsmiðlum. Með stórum hamri mölbrýtur hún svo stóra glerplötu.

Talað er um ósýnilegt glerþak sem komi í veg fyrir að ákveðnir hópar nái til hæstu metorða í samfélaginu, til dæmis samkynhneigðir sem Baldur og Sigríður eru bæði. Með því að brjóta glerþakið sé verið að gefa öllum jöfn tækifæri á að komast áfram í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður

Friðjón segir Snorra vilja gera Ísland fátækt aftur og sakar þingmanninn um hræðsluáróður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni

Elías segir að snjómokstri hafi farið aftur – Þetta sé lausnin á þessu einfalda verkefni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum