fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Mannslát í Bolungarvík: Von á tilkynningu frá lögreglu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. maí 2024 08:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hefur verið handtekinn vegna rannsóknar lögreglu á mannsláti í Bolungarvík í gær.

Fulltrúar úr tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru sendir vestur í gærkvöldi með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir að tilkynning um málið barst um kvöldmatarleytið.

RÚV hefur eftir Hlyni Snorrasyni, yfirlögregluþjóni hjá lögreglunni á Vestfjörðum, að rannsókn á vettvangi sé lokið og enginn hafi verið handtekinn í tengslum við málið. Von sé á tilkynningu frá lögreglu með morgninum.

Þá kemur fram í frétt RÚV að lögregla hafi ekki viljað staðfesta hvort fleiri en einn hafi látist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind – Sjáðu listann

Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind – Sjáðu listann
Fréttir
Í gær

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist