fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Danmörk: Sverrir Ingi meistari eftir rosalega lokaumferð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 17:00

Sverrir gekk í raðir Midtjylland í fyrra. Mynd: Midtjylland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason og hans félagar í Midtjylland eru meistarar í Danmörku eftir svakalega lokaumferð í kvöld.

Midtjylland gerði 3-3 jafntefli við Silkeborg en Sverrir spilaði allan leikinn í öftustu línu á heimavelli.

Midtjylland var ekki í toppsætinu fyrir lokaumferðina en Brondby spilaði á sama tíma við Aarhus á heimavelli.

Þeim leik lauk hins vegar með óvæntum 3-2 útisigri Aarhus og var jafntefli nóg til að tryggja Midtjylland titilinn.

Brondby hefði dugað jafntefli á heimavelli vegna úrslita í leik Sverris og félaga en leikmenn liðsins virðast hafa misst hausinn algjörlega.

Mikael Neville Anderson er leikmaður Aarhus og spilaði 84. mínútur í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur