fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

433
Sunnudaginn 19. maí 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is og á Hringbrautarrás Sjónvarps Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum en gestur þeirra að þessu sinni var enginn annar en Auðunn Blöndal.

Það er pressa í Vesturbænum en KR hefur ekki unnið síðan í 2. umferð í Bestu deild karla. Auðunn vonast þó til að Gregg Ryder, þjálfari liðsins, snúi genginu við.

„Ég fíla Gregg. Mér finnst skemmtileg viðtölin við hann. Eins lítið og ég hef þolað KR í gegnum tíðina held ég með Gregg og svo er Pálmi aðstoðarþjálfari góður félagi minn. Ég vona að þeir snúi þessu aðeins við.“

Mynd: KR

Sögusagnir hafa verið á kreiki um að Óskar Hrafn Þorvaldsson gæti tekið við starfinu í kjölfar þess að hann sagði upp hjá Haugesund á dögunum.

„Ef Óskar tekur við verður það eftir tímabil því hann vill fá sína leikmenn og búa til sinn leikstíl,“ sagði Hrafnkell.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
Hide picture