fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Besta deild kvenna: Nýliðarnir sóttu þrjú góð stig í Laugardalinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 20:04

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik er lokið í Bestu deild kvenna í kvöld en þar tók Þróttur R. á móti Víkingi.

Það var Sigdís Eva Bárðardóttir sem kom Víkingi yfir í kvöld eftir rúman hálftíma leik.

Staðan í hálfleik 0-1 og í þeim seinni var ekkert skorað. Mark Sigdísar reyndist því nóg til að landa sterkum þremur stigum í Fossvoginn.

Nýliðarnir eru í fjórða sæti deildarinnar með 7 stig en Þróttur er aðeins með 1 stig í næstneðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“