fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Afsakar frammistöðu Onana og kennir varnarmanni United um – ,,Setur hann í vandræði frá fyrstu mínútu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire lætur markmann Manchester United, Andre Onana, líta ansi illa út að sögn fyrrum hollenska landsliðsmannsins, Ryan Babel.

Onana hefur gert þónokkur mistök í vetur en hann er vanur að spila með mönnum sem eru betri á boltanum samkvæmt Babel.

Maguire hefur átt fínt tímabil fyrir United en er ekki þekktastur fyrir það að vera of öruggur eða mjúkur með boltann.

,,Ég veit að sviðsljósið er oftar en ekki á Onana en mistökin sem við höfum séð eru samansafn af mörgum hlutum,“ sagði Babel.

,,Hjá Ajax þá var Onana með varnarmenn sem voru góðir á boltanum. Með fullri virðingu, ef Onana er að spila með Harry Maguire þá setur það hann í vandræði frá fyrstu mínútu því hann er að spila með varnarmanni sem er ekki að opna líkmann eða taka rétt hlaup.“

,,Hann var með þau forréttindi að spila með fjórum frábærum varnarmönnum hjá Ajax og Frenkie de Jong var þar fyrir framan og þeir létu hann líta mun betur út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“