fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 21:30

Þorvaldur tók við sem formaður KSÍ fyrir tæpu ári. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn KSÍ hefur samþykkt launakjör Þorvaldar Örlygssonar formanns KSÍ. Frá þessu segir í nýjustu fundargerð sem sambandið hefur nú birt.

Ekki kemur fram nákævmlega hvað Þorvaldur mun þéna í starfi en líklega verða laun hans nálægt því sem forveri hans hafði.

Vanda Sigurgeirsdóttir fékk 20,9 milljónir í laun hjá KSÍ á síðasta ári.

„Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ vék af fundi og tók Helga Helgadóttir fyrsti varaformaður við stjórn fundar. b. Rætt var um launakjör formanns og var lögð fram tillaga kjaranefndar þar að lútandi í samræmi við lög KSÍ. Stjórn samþykkti tillögu kjaranefndar og fól varaformanni að ganga frá skriflegum samningi í samráði við formann kjaranefndar,“ segir í fundargerð KSÍ.

Þorvaldur var kjörinn formaður KSÍ í lok febrúar en hann háði þá harða baráttu við Guðna Bergsson og Vigni Þormóðsson en hafði þar betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Í gær

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til