fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 13:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neal Maupay, leikmaður Brentford, skellti sér á samfélagsmiðla og skaut hressilega á Antony, leikmann Manchester United, fyrir athæfi sitt.

Antony kom sér í fréttirnar fyrir óíþróttamannslega hegðun gagnvart leikmönnum enska B-deildarliðsins Coventry eftir leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins um helgina.

Antony hljóp að leikmönnum Coventry og hélt um eyrun eftir að United hafði tryggt sér sigur í vítaspyrnukeppni.

Neal Maupay. Getty Images

Margir hafa gagnrýnt Brasilíumanninn fyrir að gera þetta eftir hetjulega baráttu B-deildarliðsins.

Maupay er þekktur fyrir alls konar vesen inni á vellinum og hann sá sér gott til glóðarinnar eftir athæfi Antony.

„Ekki einu sinni ég myndi gera þetta,“ skrifaði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum