fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Walker fyrrum markvörður West Ham og Tottenham vandar Bruno Fernandes ekki kveðjurnar og segir hann algjöran vesaling.

Walker horfði á undanúrslitaleik enska bikarsins þar sem Manchester United vann sigur á Coventry City í vítaspyrnukeppni.

Bruno skoraði þar úr fjórðu spyrnunni og las aðeins yfir Bradley Collins markverði Coventry.

„Ef ég væri markvörður Coventry þá myndi ég finna þessa rottu í göngunum eftir leik,“ sagði Walker.

Walker var spurður að því hvort hann væri með eitthvað horn í síðu Bruno. „Nei bara af því að hann er vesalingur,“ sagði Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira