fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Urðar yfir Bruno Fernandes – Kallar hann rottu og vesaling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Walker fyrrum markvörður West Ham og Tottenham vandar Bruno Fernandes ekki kveðjurnar og segir hann algjöran vesaling.

Walker horfði á undanúrslitaleik enska bikarsins þar sem Manchester United vann sigur á Coventry City í vítaspyrnukeppni.

Bruno skoraði þar úr fjórðu spyrnunni og las aðeins yfir Bradley Collins markverði Coventry.

„Ef ég væri markvörður Coventry þá myndi ég finna þessa rottu í göngunum eftir leik,“ sagði Walker.

Walker var spurður að því hvort hann væri með eitthvað horn í síðu Bruno. „Nei bara af því að hann er vesalingur,“ sagði Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla