fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgiy Sudakov 21 árs gamall miðjumaður Shaktar Donetsk frá Úkraínu gæti orðið eftirsóttasti bitinn í Evrópu í sumar miðað við fréttir.

Þar segir að Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City og Manchester United vilji öll fá hann í sumar.

Evening Standard segir að Shaktar viti af öllum þessum áhuga og búist við því að selja hann í sumar.

Sudakov kom öflugur inn í landslið Úkraínu gegn Íslandi og átti stóran þátt í báðum mörkum liðsins þegar liðið tryggði sig inn á Evrópumótið.

Sudakov er öflugur miðjumaður en lið á Englandi gætu farið að bjóða í hann á næstu vikum til að reyna að tryggja sér hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“

Auddi segist reglulega fá bágt fyrir þessa skoðun sína – „Það er ekki af því hann er sköllóttur eins og menn vilja meina“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra

Stjarna Chelsea viðurkennir að Ronaldo sé fyrirmyndin – Nefnir þrjá aðra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik

Sjáðu þegar Jóhann Berg var kvaddur í dag – Búinn að spila sinn síðasta leik
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju

Sjáðu stórkostlegt mark Caicedo í dag – Skoraði frá miðju
433Sport
Í gær

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid