fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Líklegra að hann fari ef stjórinn tekur við Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist líklegt að Ruben Amorim, stjóri Sporting, taki við af Jurgen Klopp sem stjóri Liverpool í sumar. Þá er spurning hvað stjörnuframherji portúgalska liðsins gerir.

Viktor Gyokeres, sænskur framherji Sporting, er að eiga stórkostlegt tímabil og hefur í kjölfarið verið orðaður við stærri lið. Má þar nefna Arsenal og Chelsea.

Viktor Gyokeres. Getty Images

Gyokores er samningsbundinn Sporting til 2028 en umboðsmaður leikmannsins segir minni líkur á að hann verði áfram hjá Sporting ef Amorim fer til Liverpool.

Ljóst er að hart verður barist um framherjann í sumar og ekki hægt að útiloka að Amorim reyni að taka hann með sér til Liverpool, fari hann þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi