fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Skoraði þrennu og tók boltann heim – ,,Ömurlegur leikmaður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer skoraði þrennu fyrir lið Chelsea sem vann Manchester United á dramatískan hátt á fimmtudag.

Palmer var að skora sína fyrstu þrennu í aðalliðsleik en hann skoraði tvö af sínum mörkum úr vítaspyrnu í 4-3 sigri.

Eins og venjan er þá fékk Palmer leikboltann eftir viðureignina og fékk liðsfélaga sína til að árita knöttinn.

Einn liðsfélagi Palmer ákvað að grínast aðeins í félaga sínum og skrifaði einfaldlega á boltann: ‘Ömurlegur leikmaður.’ (e. shit player)

Palmer hefur væntanlega ekki tekið eftir þessu fyrr en of seint en hann birti mynd af sér með boltann eftir lokaflautið.

Hver skrifaði þessi ummæli er óljóst en myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám