fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Til hvers? Til að hafa 11 gæja pirraða?“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

3. sæti: Valur
Lykilmaður: Gylfi Þór Sigurðsson
Niðurstaða í fyrra: 2. sæti

,,Annað en með hin liðin þá fengum við að sjá meistara meistaranna sem sjokkeraði alla, þeir voru hægir og náðu aldrei að spila sig upp völlinn, ógeðslega lítið flot á boltanum, þeir voru staðir miðað við Víkinga þar sem var alltaf einhver hreyfing,“ sagði Hrafnkell.

Kristján bætir við:

,,Gylfi Sig höndlar alveg íslensku pressuna og Aron Jó gerir það líka en þeir þurfa að finna einhvern rythma. Þeir þurfa að trekkja Patrik í gang.“

,,Varnarlínan er helvíti gömul, yngsti gæinn er 92 módel, Sigurður Egill svo ertu með Hólmar 34 ára, Elfar 35 ára og Birkir er fertugur. Það var gaman að sjá hann en er hann að fara að spila 27 leiki eins og vindurinn í sumar?“

,,Til hvers að vera með 20 manna leikmannahóp ef þú notar hann ekki? Til að hafa 11 gæja pirraða?“ bætir Kristján við varðandi leikmannahóp Vals en nánar er fjallað um liðið í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
Hide picture