fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Breiðablik meistari eftir öruggan sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 21:11

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 4 – 1 ÍA
1-0 Kristófer Ingi Kristinsson(’24)
1-1 Marko Vardic(’39)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’45)
3-1 Jason Daði Sveinþórsson(’51)
4-1 Höskuldur Gunnlaugsson(’75)

Breiðablik er Lengjubikarmeistari árið 2024 eftir leik við ÍA sem fór fram á Kópavogsvelli í kvöld.

Þessum leik lauk með 3-1 sigri þeirra grænklæddu en þrjú af þeim mörkum voru skoruð í fyrri hálfleik.

Kristófer Ingi Kristinsson kom Blikum yfir á 24. mínútu en fyrir hálfleik jafnaði Marko Vardic fyrir gestina.

Höskuldur Gunnlaugsson kom Blikum svo aftur yfir stuttu áður en var flautað til hálfleiks og Blikar yfir í hálfleik.

Jason Daði Svanþórsson skoraði síðar þriðja mark Blika í byrjun seinni hálfleiks og áður en Höskuldur skoraði sitt annað og 4-1 sigur staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum