fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Gréta Karen stældi Biöncu Censori

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2024 12:36

Gréta Karen stælaði Biöncu Censori.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, leikkonan og áhrifavaldurinn Gréta Karen Grétarsdóttir er mikill fagurkeri og tískuunnandi.

Frá því að hún var ung hefur hún verið einstök í klæðnaði og verið hún sjálf. Hún er óhrædd við að ögra norminu og fylgir gjarnan í fótspor tískudrottninga eins og Juliu Fox, Biöncu Censori og Megan Fox.

Bianca Censori er ástralskur arkitekt en er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona Kanye West. Klæðaburður hennar hefur vakið mikla athygli undanfarið ár en það mætti segja að einkennis klæðnaður hennar sé sokkabuxur sem buxur og lítið annað.

Sjá einnig: Bianca Censori buxnalaus vekur athygli

Gréta Karen stældi arkitektinn og birti nokkrar myndir með lagið „Everybody Supports Women“ undir. Hún vísaði sérstaklega í einn textabút úr laginu: „Everybody supports women until a woman’s doing better than you.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Gréta Karen fylgir sokkabuxnatrendinu. Hún gerði það fyrst árið 2012. Söngkonurnar Svala Björgvins og Bríet eru líka hrifnar af því.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Sér sjálf um förðun og stíliseringu

Gréta Karen brennur fyrir öllu sem tengist tísku og útliti. Hún sér sjálf um hárið sitt, förðun, neglur og stíliserar sig sjálf. Það mætti einnig kalla hana ilmvatnsdrottningu Instagram þar sem hún á yfir hundrað ilmvötn og fjallar reglulega um ilmina á samfélagsmiðlum.

Við tókum saman nokkur eftirminnileg augnablik í tískuferðalagi Grétu Karenar hér að neðan.

Þegar hún stældi leikkonuna Juliu Fox.

Gréta Karen sótti innblástur til Juliu Fox.

Svo má auðvitað ekki gleyma því þegar hún fylgdi í fótspor Megan Fox.

Megan Fox og Gréta Karen.

Pretty Woman

Gréta Karen sótti innblástur í kvikmyndina Pretty Woman þegar hún klæddi sig í þennan rauða kjól.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

Hún var Pepsi Max á hrekkjavökunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G R É T A K A R E N (@gretakg)

Skoðaðu fleiri myndir hér að neðan.

Aðsend mynd.
Aðsend mynd.

Svo þarf líka að kunna að hafa kósý. Aðsend mynd.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“