fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu frá því þegar Ísland mætti Úkraínu síðast – Skrautlegt mark Alfreðs

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland spilar á morgun hreinan úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM í sumar. Liðin hafa fjórum sinnum mæst áður.

Þegar sagan á milli þessara liða er skoðuð er allt hnífjafnt. Liðin hafa mæst fjórum sinnum, unnið einn leik hvor og tveimur lauk með jafntefli.

Meira
Ísland og Úkraína í sögulegu samhengi – Margt breyst frá því Strákarnir okkar sigruðu þá úkraínsku

Sigur Íslands kom árið 2017 og var liður í undankeppni HM árið eftir, sem Ísland komst inn á. Þar skoraði Gylfi Þór Sigurðsson bæði mörkin í 2-0 sigri.

Liðin gerðu einmitt 1-1 jafntefli í sömu undankeppni. Þar skoraði Alfreð Finnbogason eina mark Íslands með harðfylgi.

Hér að neðan má sjá mark Alfreðs í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“