fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Sneri aftur eftir þriggja ára fjarveru – ,,Ótrúlegt ef ég á að vera hreinskilinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 18:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos ákvað að leggja landsliðsskóna á hilluna árið 2021 og var það ákvörðun sem kom mörgum á óvart.

Kroos sagði skilið við liðið eftir tap gegn Englandi á EM 2021 en Þýskaland féll úr keppni í 16 liða úrslitum.

Hann ákvað þó að draga þá ákvörðun til baka fyrr á þessu ári og sneri aftur í landsliðið í gær er Þýskaland vann Frakkland, 2-0.

Kroos spilaði frábærlega í leiknum og fékk mikið hrós frá landsliðsþjálfara sínum Julian Nagelsmann eftir leik.

,,Þetta var ótrúlegt ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Nagelsmann um Real Madrid stjörnuna.

,,Með boltann þá vitum við öll að hann er framúrskarandi leikmaður en líka hvernig hann fór í öll návígi.“

,,Toni er nokkuð venjulegur náungi og smellpassar í hópinn sem er frábært fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi