fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fór á skeljarnar í beinni útsendingu í gær og fékk frábær viðbrögð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fallegt atvik átti sér stað á Wembley vellinum í gær er England spilaði við Brasilíu í vináttulandsleik.

Brassarnir höfðu betur að þessu sinni 1-0 en undrabarnið Endrick skoraði eina mark leiksins.

Brasilískt par ákvað að trúlofa sig í stúkunni í hálfleik en myndavélar vallarins náðu að mynda atvikið.

Maðurinn fór á skeljarnar sem kom kærustunni verulega á óvart en hún svaraði sem betur fer játandi.

Aðdáendur vallarins tóku vel í atvikið og klöppuðu mikið en þau höfðu gert sér leið á Wembley alla leið frá Brasilíu.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira