fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Stórstjarnan svaraði færslunni fullum hálsi á Twitter – ,,Þið vitið ekkert“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 11:00

Griezmann fagnar marki með liðsfélögum sínum á HM í Katar / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur svarað fyrir sig eftir ummæli sem voru látin falla í hlaðvarpsþætti á Optus Sport.

Jay Bothroyd, fyrrum landsliðsmaður Englands og Mark Schwarezer, fyrrum leikmaður Chelsea, voru gestir að þessu sinni.

Bothroyd sagði í þættinum að það væri ekki hægt að kalla Griezmann heimsklassa leikmann eftir misheppnaða dvöl hjá Barcelona.

Englendingurinn bætti við að Griezmann væri ‘lúxusleikmaður’ og bar hann saman við Dimitar Berbatov.

Frakkinn sá þessi ummæli á samskiptamiðlum og svaraði fyrir sig í færslu Optus Sport á Twitter.

,,Þeir vita ekkert um fótbolta!“ skrifaði Griezmann og bætti við ’emoji’ af pítsu.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi