fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

„Ég hef ekki spilað undanfarið en mér leið ekki þannig“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 23:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var geggjað,“ sagði Hákon Rafn Valdimarsson markvörður íslenska landsliðsins eftir 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland er komið í úrslitaleikinn um laust sæti á Evrópumótinu í sumar eftir sigurinn mætir liðið Úkraínu í hreinum úrslitaleik

„Ég hef ekki spilað undanfarið en mér leið ekki þannig að ég hefði ekki spilað mikið, mér leið vel og allt það.“

„Ánægður með þessa frammistöðu og liðinu.“

Leikurinn við Úkraínu á þriðjudag verður ansi erfiður enda eru þeir talsvert sterkari en Ísrael. „Fara að skoða þá núna, við höfum ekkert pælt í því fyrr en núna.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina