fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

„Ég vil ekki enda eins og Gurra grís“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard ætlar að passa sig á því að fitna ekki of mikið nú þegar ferlinu er lokið en Hazard átti oft í vandræðum á ferlinum með að halda sér í formi.

Hazard hefur sagt frá því að hann hafi alltaf bætt á sig á sumrin þegar það var frí en nú er hann að reyna að passa sig.

Hazard hefur boðað komu sína í góðgerðarleik á Englandi og ræddi málin.

„Ég vil ekki enda eins og Gurra grís,“ segir Hazard og á þar við Peppu Pig sem er vinsæl sjónvarpsfígúra fyrir krakka.

„Ég spila tennis, padel og hleyp. Ég fer svo í fótbolta með vinum mínum.“

Hazard ákvað að hætta þegar samningur hans við Real Madrid rann út síðasta sumar en hann er 33 ára gamall.

„Ég nýt þess að vera hættur en ég sakna fótboltans, ég sakna þess að vera í klefanum. Ég er með börn og fjölskyldu, við getum oftar farið heim til Belgíu og hitt bræður mína og fjölskyldu. Ég get gert meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku
433Sport
Í gær

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Í gær

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði