fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Real Madrid ætlar að reyna að funda með stjörnu United í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho kantmaður Manchester United hefur verið einn af fáu ljósu punktunum í leik liðsins á þessu tímabili.

Garnacho er á óskalista Real Madrid ef marka má fréttir á Spáni í dag.

Real Madrid mætir til Manchester í apríl og samkvæmt fréttum í dag vill Florentino Perez funda með Garnacho þar.

Perez er forseti Real Madrid en liðið er á leið í leik gegn Manchester City í borginni.

Garnacho þekkir vel til Madríd en hann var ungur að árum hjá Atletio Madrid en 15 ára gamall fór hann til United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt
433Sport
Í gær

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst