fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Baulað á Sterling í gær – ,,Þurfum að styðja hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. mars 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea bauluðu á Raheem Sterling í gær er liðið vann Leicester 4-2 í enska bikarnum.

Sterling átti í raun mjög slakan leik í sigri heimamanna og klikkaði til að mynda á vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Mauricio Pochettino segir að Chelsea þurfi að sýna Sterling stuðning og stendur sjálfur algjörlega með sínum manni.

,,Við þurfum að styðja hann, hann er magnaður leikmaður,“ sagði Pochettino við BBC.

,,Hann er með meira en tíu ára reynslu í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað fannst mér hann leggja sitt af mörkum í leiknum.“

,,Hann var óheppinn í sumum tilfellum þar sem hann hefði mátt skora en við erum lið og þurfum að vera til staðar fyrir hvorn annan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea

Hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?

Stór tíðindi af Mbappe væntanleg eftir vonbrigði gærkvöldsins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið

Arsenal og Manchester United áhugasöm um framherja sem fæst ódýrt – Annað félag leiðir þó kapphlaupið
433Sport
Í gær

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga

Sakar leigusala um að hafa gert líf sitt að helvíti – Mætti fyrir utan og gægðist á glugga