fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Klopp sagði leikmanni að hætta að verjast í fyrsta sinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah átti frábæran leik fyrir Liverpool sem vann Sparta Prag í Evrópudeildinni í vikunni.

Salaj lagði upp þrjú mörk og skoraði eitt er Liverpool fagnaði 6-1 sigri og komst örugglega áfram 11-2 samanlagt.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, leyfði Salah að klára leikinn en sendi honum skýr skilaboð í seinni hálfleik.

Klopp vildi ekki þreyta Salah of mikið fyrir næsta leik liðsins gegn Manchester United á morgun og sagði honum einfaldlega að hætta að verjast í viðureigninni.

,,Mo er reynslumikill leikmaður og ég sagði honum að ef hann ætlaði að halda áfram að spila þá þyrfti hann mögulega að klára leikinn,“ sagði Klopp.

,,Hann gerði það og þetta var í fyrsta sinn sem ég hef sagt leikmanni að hætta að verjast. Hann var nálægt því að búa til annað mark en Cody var rangstæður.“

,,Hann býr yfir mjög mikilli reynslu svo það var auðvelt fyrir hann að klára verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni