fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann gæti farið til Sádí

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, bakvörður Manchester City, útilokar ekki að fara til Sádi-Arabíu í framtíðinni.

Deildin þar í landi hefur lokkað til sín hverja stórstjörnuna á fætur annarri undanfarið ár eða svo.

„Ég mun aldrei segja aldrei. Peningarnir sem þeir eru að bjóða þarna spilar auðvitað sterklega inn í að leikmenn fari þangað,“ segir Walker.

„Ronaldo opnaði dyrnar fyrir alla þangað. Ef þeir halda áfram að lokka til sín öll þessi stóru nöfn verður deildin betri og af hverju ætti maður þá ekki að vilja fara þangað?“

Walker liggur þó ekki á að komast frá City.

„Enska úrvalsdeildin er hins vegar sú besta í heimi svo ég vil vera hér eins lengi og mögulegt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool