fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Myndband frá Anfield í gær vekur athygli – Fór framhjá mörgum í leiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool á Anfield í gær voru gáttaðir á því hversu rólegur Alexis Mac Allister var áður en hann jafnaði metin gegn Manchester City í gær af vítapunktinum.

Liverpool og City mættust í gríðarlega mikilvægum leik í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Honum lauk með 1-1 jafntefli og er Arsenal þar með komið á toppinn, á undan Liverpool á markatölu og stigi á undan City.

Mac Allister skoraði mark Liverpool einmitt úr víti snemma í seinni hálfleik og hann var hinn rólegasti í aðdraganda spyrnunnar.

Áhorfandi nokkur tók myndband af því þegar miðjumaðurinn fór að halda á lofti á meðan hann beið eftir að fá að taka spyrnuna.

„Ég get allavega sagt að ég var ekki svona rólegur,“ er haft eftir einum stuðningsmanni Liverpool í enskum miðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað