fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Rice átti erfitt með að brosa – ,,Þetta var svo erfitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 16:00

David Raya og Declan Rice. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice viðurkennir að það hafi verið erfitt að skora gegn sínum gömlu félögum í West Ham fyrr í vetur.

Rice er 25 ára gamall og yfirgaf West Ham í sumar fyrir 100 milljónir punda og gerði samning við Arsenal.

Rice skoraði í sannfærandi sigri Arsenal á West Ham fyrr á tímabilinu og segir að tilfinningin hafi verið ansi skrítin á þeim tímapunkti.

,,Þetta var svo erfitt. Við töpuðum gegn þeim í bikarnum og töpuðum á Emirates; ég spilaði ekki vel og gaf þeim vítaspyrnu,“ sagði Rice.

,,Stuðningsmenn West Ham gerðu grín að mér allan leikinn og ég get alveg tekið því, ég spilaði þarna í 10 ár og veit hvernig þeir virka.“

,,Þegar ég tók hornspyrnu þá voru nokkrir sem bauluðu á mig en ég fékk líka smá stuðning. Ég hef aldrei hætt að elska þá eða félagið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“

Baunar á Carragher og segir gagnrýnina óskiljanlega – ,,Hann var það heppinn að fæðast í Liverpool“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba