fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lækkar verðið á húsinu sínu um 1,7 milljarð – Vill nú aðeins fá 2,6 milljarð fyrir húsið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 08:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell fyrrum leikmaður enska landsliðsins, Arsenal og Tottenham er með húsið sitt í London á sölu. Húsið er í Chelsea hverfinu.

Húsið hefur í raun verið á sölu frá árinu 2021 en þá setti Campbell húsið á sölu og vildi fá 25 milljónir punda.

Enginn hefur stokkið á það að kaupa húsið á rúma 4 milljarða og Campbell er því búinn að slá af.

Hann vill nú fá 15 milljónir punda og gefur því 1,7 milljarð í afslátt.

Mynd/Getty

Campbell hefur ekki búið í húsinu um langt skeið en árið 2022 fór hann í mál við aðila sem leigði af honum húsið.

Sá skuldaði 1,5 milljón punda í leigu og málið fór fyrir dómstóla þar sem Campbell fékk greitt.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“