fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Arnór skoraði í vítakeppninni en það dugði ekki til

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 22:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blackburn 1 – 1 Newcastle (4-5 eftir vítaspyrnukeppni)
0-1 Anthony Gordon
1-1 Sammie Szmodics

Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í kvöld er Blackburn mætti Newcastle í enska bikarnum.

Arnór kom inná í byrjun seinni hálfleiks en hans menn lentu 1-0 undir á heimavelli á 71. mínútu.

Anthony Gordon kom þá Newcastle yfir en sú forysta entist í aðeins átta mínútur.

Samie Szmodics tryggði Blackburn framlengingu stuttu seinna þar sem engin mörk voru skoruð.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítakeppni þar sem Newcastle hafði betur 4-3 en Arnór skoraði úr sinni spyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð