fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Meistaradeildin: Dramatík er Arsenal tapaði – Osimhen tryggði jafntefli gegn Barcelona

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er í fínni stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik við Napoli sem fór fram á Ítalíu í kvöld.

Barcelona komst yfir í leiknum en Robert Lewandowski komst á blað og gerði það sem hann gerir best.

Önnur markavél skoraði stuttu síðar en Victor Osimhen jafnaði metin fyrir heimamenn er korter lifði leiks.

Fleiri mörk voru ekki skoruð og er allt opið fyrir seinni leikinn sem fer fram á Nou Camp.

Porto fékk Arsenal í heimsókn á sama tíma þar sem allt stefndi í markalaust jafntefli.

Porto tókst hins vegar að skora á 94. mínútu í uppbótartíma og tryggði gríðarlega mikilvægan sigur á heimavelli.

Napoli 1 – 1 Barcelona
0-1 Robert Lewandowski(’60)
1-1 Victor Osimhen(’75)

Porto 1 – 0 Arsenal
1-0 Galeno(’94)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist óðum í Havertz

Styttist óðum í Havertz
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“