fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrirmyndarfélag í dómaramálum 2023 er FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 16:00

Á myndinni eru Steinar Stephensen frá FH og Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ýmsar árlegar viðurkenningar eru jafnan afhentar í aðdraganda ársþings KSÍ og á ársþinginu sjálfu eftir atvikum.

Dómaraverðlaunum KSÍ er skipt upp í tvo flokka: Fyrirmyndarfélag í dómaramálum og Hvatningarverðlaun í dómaramálum.

Fyrirmyndarfélag í dómaramálum árið 2023 er FH
FH undir styrkri stjórn Steinars Stephensen dómarastjóra félagsins hefur um árabil staðið sig mjög vel í að búa til nýja dómara. Með því að nýta reynsluna sem myndast af öflugu starfi til langs tíma verður til umgjörð þar sem dómarar endast í starfi. KSÍ hefur notið góðs af þessu og á hverju ári ganga dómarar úr FH til liðs við ört vaxandi hóp KSÍ dómara þar sem verkefnum fjölgar ár frá ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár