fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Héraðssaksóknari vill ekki gefa neitt upp um mál Alberts

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 14:00

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari neitar að gefa upplýsingar um stöðuna á máli Alberts Guðmundssonar sem var kærður fyrir kynferðisbrot síðasta haust. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

Kæra var lögð fram hjá lögreglu síðasta haust sem lauk rannsókn málsins nokkuð fljótt, það hefur síðan þá verið á borði saksóknara.

Það er undir saksóknara komið hvort ákært verði í málinu eða það verði fellt niður.

Reglur hjá KSÍ koma í veg fyrir það að Albert sé í landsliðinu á meðan málið er á borði yfirvalda en liðið leikur mikilvæga landsleiki í mars.

Á meðan enginn niðurstaða er í málinu er óvíst hvort Albert verði með í verkefninu en hann hefur verið frábær í liði Genoa á Ítalíu í vetur.

Genoa er meðvitað um málið en hefur spilað Alberti sem hefur blómstrað en þátttaka hans í landsliðinu í mars er enn í óvissu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Í gær

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“