fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

England: Foden stal senunni er meistararnir komu til baka

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 1 – 3 Manchester City
1-0 Neal Maupay(’21)
1-1 Phil Foden(’45)
1-2 Phil Foden(’53)
1-3 Phil Foden(’70)

Phil Foden átti stórleik fyrir Manchester City í kvöld er liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Brentford komst yfir á heimavelli en Neal Maupay skoraði eftir aðeins 21 mínútu eftir stoðsendingu frá markmanni liðsins, Mark Flekken.

City átti eftir að snúa leiknum sér í hag en Foden skoraði þrennu í kjölfarið til að tryggja sannfærandi sigur.

Erling Haaland var ekki á meðal markaskorara en hann lagði upp þriðja markið á Foden.

Englandsmeistararnir eru nú tveimur stigum frá toppnum og eiga leik til góða á Liverpool sem situr í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann