fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Pochettino veit að starfið er í hættu – ,,Biðjumst afsökunar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að starf hans gæti verið í hættu eftir slæma frammistöðu liðsins í gær.

Chelsea er í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa stundina eftir 4-2 tap heima gegn Wolves.

Möguleiki er á að Pochettino sé orðinn valtur í sessi og veit hann sjálfur að starfið er ekki öruggt um þessar mundir.

,,Við biðjum stuðningsmennina afsökunar og tökum alla ábyrgð á þessu,“ sagði Pochettino.

,,Það er enginn að standa sig nógu vel eins og er, það er sannleikurinn og ég tilheyri þeim hóp og tek sökina á mig.“

,,Ég er sá sem ber mesta ábyrgð á þessu gengi, það sem við gerðum í dag var langt frá því að vera nógu gott.“

,,Það er enginn öruggur hérna en við getum ekki gefist upp og munum reyna að snúa hlutunum við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Í gær

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina