fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fréttir

Karl Bretakonungur greindur með krabbamein

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. febrúar 2024 18:19

Karl III Bretakonungur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl III Bretakonungur hefur verið greindur með krabbamein, eins og segir í tilkynningu frá Buckinghamhöll fyrir stuttu.

„Nýleg aðgerð konungsins vegna góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar leiddi frekara í ljós. Sýni sem send voru í greiningu hafa leitt í ljós krabbamein.“

Í tilkynningu Buckinghamhallar kemur ekki fram af hvaða tegund krabbameinið er eða á hvaða stigi það er.

„Hans hátign hefur í dag hafið áætlun um reglubundnar meðferðir, á þeim tíma hefur honum verið ráðlagt af læknum að fresta þeim störfum sem snúa að almenningi.“

Vika er síðan konungurinn og Katrín tengdadóttir hans voru útskrifuð af einkarekinni heilsugæslustöð í London. Kensingtonhöll greindi frá því að Katrín myndi ekki snúa aftur til konunglegra starfa fyrr en eftir páska. Eiginmaður hennar Vilhjálmur hefur að mestu verið hjá eiginkonu sinni en mun mæta á góðgerðarkvöldverð sem haldinn verður á miðvikudag í London. Engin dagsetning var tilgreind fyrir endurkomu Karls konungs til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá N1 vegna málsins á Hvolsvelli

Yfirlýsing frá N1 vegna málsins á Hvolsvelli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ófögnuðurinn mætti íbúa fjölbýlishúss í Hafnarfirði – Ferðaklósett losað í niðurfall

Ófögnuðurinn mætti íbúa fjölbýlishúss í Hafnarfirði – Ferðaklósett losað í niðurfall
Fréttir
Í gær

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“

Hildur um Charlie Kirk og tjáningarfrelsið: „Hélt á lofti skoðunum sem ganga gegn gildum fjölda fólks“
Fréttir
Í gær

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða

Lést í bílslysi við gatnamót Vatnagarða og Sundagarða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að Rússar hafi gert GPS-árás á flugvél spænska varnarmálaráðherrans

Telja að Rússar hafi gert GPS-árás á flugvél spænska varnarmálaráðherrans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur áhyggjur af hallarekstri Hafnarfjarðarbæjar – „Getur ekki gengið til lengdar“

Hefur áhyggjur af hallarekstri Hafnarfjarðarbæjar – „Getur ekki gengið til lengdar“