fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Xavi hótaði að hætta í sumar ef varnarmaðurinn yrði seldur

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. febrúar 2024 22:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi, stjóri Barcelona, hefur gefið það út að hann sé að kveðja félagið eftir tímabilið og fer í sumar.

Xavi hefur náð ágætis árangri með Barcelona en liðið er ekki í góðri fjárhagsstöðu og á erfitt með að kaupa leikmenn.

Varnarmaðurinn Ronald Araujo var sterklega orðaður við Bayern Munchen í sumar en varð að lokum áfram á Spáni.

Xavi hótaði því að hætta í sumar ef Araujo yrði seldur en það er Athletic sem fullyrðir þessar fréttir.

Araujo hefði kostað Bayern um 80 milljóinir evra en mistókst að fá sinn mann að lokum og hélt Xavi því áfram út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni