fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: West Ham og Bournemouth skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 21:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham og Bournemouth mættust í fyrri leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Dominic Solanke kom gestunum yfir eftir slæm mistök Kalvin Phillips, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir West Ham.

Staðan í hálfleik var 0-1 en eftir stundarfjórðung af seinni hálfleik fékk West Ham vítaspyrnu. James Ward-Prowse fór á punktinn og skoraði.

Meira var ekki skorað og lokatölur 1-1.

West Ham er í sjötta sæti deildarinnar með 36 stig en Bournemouth er í því tólfta með 26.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi