fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Enski bikarinn: Liverpool skoraði fimm og komst örugglega áfram

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 16:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 5 – 2 Norwich
1-0 Curtis Jones
1-1 Ben Gibson
2-1 Darwin Nunez
3-1 Diogo Jota
4-1 Virgil van Dijk
4-2 Borja Sainz
5-2 Ryan Gravenberch

Liverpool er komið áfram í enska bikarnum eftir skemmtilegan leik við Norwich á Anfield í dag.

Liverpool skoraði heil fimm mörk að þessu sinni og tryggði sér sæti í fimmtu umferð keppninnar.

Fimm mismunandi markaskorarar komust á blað en Norwich tókst einnig að skora tvö á heimaliðið.

Liverpool var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en bætti svo við þremur mörkum í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Í gær

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“