fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Ratcliffe rekur starfsmann frá United sem var ekki talinn nógu hæfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn af sjúkraþjálfurum aðailliðs Manchester Untied hefur verið rekinn úr starfi, er það mat félagsins að hann sé ekki nógu hæfur í starfið.

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk er byrjað að láta til sín taka hjá félaginu, byrjað er að ráða og reka starfsfólk til að reyna að lag ahlutina.

Gary O’Driscoll sem United sótti frá Arsenal er yfirlæknir félagsins og það var að hans ráði sem sjúkraþjálfarinn var rekinn.

Ratcliffe tók undir sjónarmið O’Driscoll sem er ansi virtur í sínu fagi.

Mikil meiðsli hafa herjað á leikmenn United á þessu tímabili og ætlar félagið að velta öllum steinum til að reyna að laga ástandið á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri