fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Goðsögn í Egyptalandi urðar yfir Salah og hegðun hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah leikmaður Liverpool er ekki mjög vinsæll í heimalandinu núna eftir að hann ákvað að yfirgefa herbúðir liðsins og fara heim til Englands.

Salah meiddist í leik á Afríkumótinu og verður líklega ekki leikfær fyrr en mögulega í úrslitaleik mótsins.

Salah og Liverpool taldi best að hann kæmi til Englands og tæki endurhæfinguna hjá félaginu sínu.

„Ég hef alltaf stutt við bakið á Salah og var ánægður að hann væri mættur sem fyrirliði liðsins,“ segir Ahmed Hassan, goðsögn í fótboltanum í Egyptalandi.

„Ég hafði ekkert út á ummæli hans að setja en það er augljóst að hann var bara að koma sér aftur til Englands.“

Talað hefur verið um að Salah snúi aftur ef hann nær heilsu. „Eru reglurnar þannig að þær leyfa leikmanni að koma aftur? Hann hefði getað fengið sjúkraþjálfara frá Liverpool til að klára mótið með sér. Hann er fyrirliði, hann hefði átt að vera með liðinu sama hvað. Þrátt fyrir að önnur löppin hefði farið af honum.“

„Hann hefur talað um að þetta sé landslið Egypta en ekki liðið hans Salah. Við verðum að trúa á þá leikmenn sem eru hérna og vilja berjast fyrir titlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“