fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
Fréttir

Edda Björk kemur til Íslands á föstudag

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 10:13

Edda Björk Arnardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Björk Arnardóttir, sem var framseld frá Íslandi til Noregs í desember, er á leið til Íslands næstkomandi föstudag.

Nútíminn greinir frá þessu.

Edda var í síðustu viku dæmd í tuttugu mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að flytja þrjá syni sína ólöglega frá Noregi til Íslands í mars 2022. Á þeim tíma hafði föður drengjanna verið dæmd forsjá þeirra.

Í frétt Nútímans kemur fram að Eddu verði sleppt úr fangelsi á föstudag og þá muni hún snúa aftur til Íslands. Herma heimildir miðilsins að norska lögreglan vinni að því að vísa henni formlega úr landi sem þýðir að hún má ekki snúa aftur þangað nema að fengnu sérstöku leyfi.

Í fréttinni kemur fram að óvíst sé hvort Edda muni taka dóm sinn út í fangelsi hér á landi. Líklegt þyki að hún fái að taka hann út með samfélagsþjónustu.

Nánar er fjallað um málið á vef Nútímans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Reykholtsmálið: Fólk tengt fjölskylduböndum grunað um fjárkúgun og líkamsárás gegn palestínskum manni – Sendu hann illa farinn úr landi

Reykholtsmálið: Fólk tengt fjölskylduböndum grunað um fjárkúgun og líkamsárás gegn palestínskum manni – Sendu hann illa farinn úr landi
Fréttir
Í gær

Yfirþjálfara fimleikadeildar Gróttu sagt upp störfum – Málið tengist þjálfunaraðferðum hjá umdeildum gestaþjálfara

Yfirþjálfara fimleikadeildar Gróttu sagt upp störfum – Málið tengist þjálfunaraðferðum hjá umdeildum gestaþjálfara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víkingur Heiðar blandar sér í þjóðfélagsumræðuna – „Ég held að þjóð þín sé reyndar komin með nóg af gífuryrðunum“

Víkingur Heiðar blandar sér í þjóðfélagsumræðuna – „Ég held að þjóð þín sé reyndar komin með nóg af gífuryrðunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“

Katrín opnar sig um áfallið: „Afi var enn lifandi og missti báða syni sína á nokkrum mánuðum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Auði brugðið við að fylgjast með blindfullum útskriftarnemum dimmitera í miðbænum – „Þar ælir hann og ælir, milli þess sem hann missir meðvitund“

Auði brugðið við að fylgjast með blindfullum útskriftarnemum dimmitera í miðbænum – „Þar ælir hann og ælir, milli þess sem hann missir meðvitund“