fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Einkunnir Manchester United og Tottenham – Bentancur valinn bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 19:18

Úr leiknum í gær. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram ansi fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Manchester United og Tottenham áttust við.

Fjögur mörk voru skoruð í þessum leik en fyrsta markið gerði Rasmus Hojlund eftir aðeins þrjár mínútur.

Hojlund átti gott skot sem endaði í þaknetinu en á 19. mínútu jafnaði Richarlison metin fyrir gestina eftir hornspyrnu.

Heimamenn tóku forystuna aftur á 40. mínútu er Marcus Rashford átti gott skot sem endaði í fjærhorninu.

Rodrigo Bentancur reyndist svo hetja heimamanna snemma í seinni hálfleik og tryggði sínum mönnum eitt stig.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Man Utd:Onana (6), Wan-Bissaka (7), Varane (6), Evans (6), Dalot (6), Eriksen (6), Mainoo (6), Garnacho (6), Bruno Fernandes (7), Rashford (7), Hojlund (7).

Varamenn: McTominay (6), Martinez (6)

Tottenham: Vicario (6), Porro (7), Skipp (7), Romero (7), Udogie (6), Van de Ven (6), Bentancur (8), Hojbjerg (7), Johnson (6), Richarlison (7), Werner (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið