fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

England: Vítaspyrna kom Chelsea í áttunda sætið – Fyrir ofan Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 14:27

Cole Palmer skoraði enn og aftur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 1 – 0 Fulham
1-0 Cole Palmer(’45, víti)

Chelsea lyfti sér upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag og er komið yfir Manchester United í töflunni.

Þeir bláklæddu unnu heimasigur á Fulham í dag en leikurinn var engin frábær skemmtun fyrir áhorfendur.

Aðeins eitt mark var skorað en það gerði miðjumaðurinn Cole Palmer úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks.

Palmer var að skora sitt níunda mark á tímabilinu en hann hefur verið einn allra besti leikmaður Chelsea í vetur.

Chelsea er með 31 stig í áttunda sætinu, jafn mikið og Brighton og Manchester United en þó með betri markatölu en það síðarnefnda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal

Eftir erfitt sumar er Bayern farið að skoða varaskeifu Arsenal
433Sport
Í gær

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Í gær

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess