fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

PSV og LA Galaxy vilja kaupa kantmanninn snögga frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 21:30

Facundo Pellistri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSV hefur lagt inn tilboð til Manchester United og vonast eftir því að fá Facuno Pellistri kantmann félagsins á láni.

LA Galaxy í Bandaríkjunum hefur hins vegar áhuga á því að kaupa kantmanninn frá Úrúgvæ.

Pellistri hefur komið talsvert við sögu á þessu tímabili vegna meiðsla og ógnar oft með hraða sínum og krafti.

Pellistri kom til United sumarið 2020 frá félagi í heimalandi sínu en hann er 22 ára gamall í dag.

Forráðamenn LA Galaxy vilja kaupa hann vonast til þess að sannfæra United um að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag