fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Klopp með skýrt svar er hann var spurður út í Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 11:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um helgina var því haldið fram í miðlum ytra að Jordan Henerson væri ósáttur með lífið í Sádi-Arabíu og vildi snúa aftur til Englands.

Henderson yfirgaf Liverpool í sumar eins og flestir vita og elti peningana til Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu.

Miðað við fréttir á hann erfitt með að aðlagast þar ytra og vill snúa heim.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og þar með fyrrum stjóri Henderson, var spurður út í þetta eftir sigurinn á Arsenal í enska bikarnum í gær.

„Ræddi Hendo þetta á blaðamannafundi? Nei, það er bara skrifað um þetta. Fyrir mér er þetta þá ekki neitt,“ sagði svaraði Klopp beittur.

„Hann hefur ekki hringt í mig. Við töluðum reyndar saman en ekki um þetta. Ég hef því ekkert að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag