fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Frakklandi um framtíð Mbappe

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórtíðindi af Kylian Mbappe birtust í frönskum fjölmiðlum í gær en þar kom fram að kappinn hafi náð samkomulagi við Real Madrid um að ganga frítt til liðs við félagið næsta sumar.

Það er Foot Mercato sem greinir frá þessu en Mbappe hefur stöðugt verið orðaður við Real Madrid undanfarin ár.

Hann hafnaði félaginu 2022 og skrifaði þess í stað undir nýjan tveggja ára samning við PSG. Sá samningur er að renna út í sumar og skrifi Mbappe ekki undir nýjan getur hann farið frítt.

Það er ekkert leyndarmál að draumur Mbappe er að spila fyrir Real Madrid einn daginn. Hvort það gerist í sumar eða ekki á eftir að koma í ljós en það má án efa búast við fleiri tíðindum af stórstjörnunni eftir því sem nær dregur sumri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag