fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Þénar margar milljónir í vinnunni í dag en var nálægt því að hætta: Byrjaði að selja ís og þvo bíla – ,,Hún setti pressu á mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, var nálægt því að gefast upp á knattspyrnu er hann var aðeins 16 ára gamall.

Richarlison fór á reynslu til liða í Brasilíu en þar gekk lítið upp og fékk hann ekki samning fyrr en tveimur árum seinna.

Brasilíumaðurinn þurfti að hjálpa til á heimilinu og byrjaði til að mynda að selja ís svo hann gæti matað fjölskyldu sína.

Hann þarf ekki að hafa áhyggjur af peningamálum í dag en sóknarmaðurinn var keyptur fyrir 40 milljónir punda til Everton síðasta sumar.

,,Eftir að fyrsta reynslan gekk ekki upp þá þurfti ég að gera mitt á heimilinu,“ sagði Richarlison.

,,Mamma vildi sjá mig vinna og læra, hún setti pressu á mig að koma mat á borðið og vera hluti af fjölskyldunni heima.“

,,Ég var mjög nálægt því að hætta og fá mér vinnu. Ég byrjaði að selja ís, ég var að þvo bíla og aðstoðaði afa minn. Hann ræktaði kaffibaunir og hnetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Í gær

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig