fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Þénar margar milljónir í vinnunni í dag en var nálægt því að hætta: Byrjaði að selja ís og þvo bíla – ,,Hún setti pressu á mig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, var nálægt því að gefast upp á knattspyrnu er hann var aðeins 16 ára gamall.

Richarlison fór á reynslu til liða í Brasilíu en þar gekk lítið upp og fékk hann ekki samning fyrr en tveimur árum seinna.

Brasilíumaðurinn þurfti að hjálpa til á heimilinu og byrjaði til að mynda að selja ís svo hann gæti matað fjölskyldu sína.

Hann þarf ekki að hafa áhyggjur af peningamálum í dag en sóknarmaðurinn var keyptur fyrir 40 milljónir punda til Everton síðasta sumar.

,,Eftir að fyrsta reynslan gekk ekki upp þá þurfti ég að gera mitt á heimilinu,“ sagði Richarlison.

,,Mamma vildi sjá mig vinna og læra, hún setti pressu á mig að koma mat á borðið og vera hluti af fjölskyldunni heima.“

,,Ég var mjög nálægt því að hætta og fá mér vinnu. Ég byrjaði að selja ís, ég var að þvo bíla og aðstoðaði afa minn. Hann ræktaði kaffibaunir og hnetur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Í gær

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá

Furðuleg kenning um andlát fræga fólksins fer á flug á ný eftir að Armani féll frá
433Sport
Í gær

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda

Vill að Neymar erfi 140 milljarða sem hann skilur eftir – Lést á dögunum og málið er á borði yfirvalda
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga