fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sendi honum skilaboð á Instagram eftir að hafa farið illa með hann í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, sendi Kieran Trippier, leikmanni Newcastle, skilaboð á Instagram í gærkvöldi eftir að hafa farið illa með kappann í leik liðanna.

Chelsea tók á móti Newcastle í 8-liða úrslitum deildabikarsins. Það stefndi í 0-1 sigur gestana þegar Mudryk jafnaði fyrir Chelsea í uppbótartíma og tryggði liðinu vítaspyrnukeppni. Fór hann illa með Trippier í aðdragandanum.

Vont varð verra fyrir Trippier er hann klikkaði á vítaspyrnu í keppninni og Chelsea vann.

„Kieran, mig langar bara að segja þér að vera sterkur. Skítur skeður en mér finnst þú mjög öflugur knattspyrnumaður,“ skrifaði Mudryk á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum