fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sendi honum skilaboð á Instagram eftir að hafa farið illa með hann í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk, leikmaður Chelsea, sendi Kieran Trippier, leikmanni Newcastle, skilaboð á Instagram í gærkvöldi eftir að hafa farið illa með kappann í leik liðanna.

Chelsea tók á móti Newcastle í 8-liða úrslitum deildabikarsins. Það stefndi í 0-1 sigur gestana þegar Mudryk jafnaði fyrir Chelsea í uppbótartíma og tryggði liðinu vítaspyrnukeppni. Fór hann illa með Trippier í aðdragandanum.

Vont varð verra fyrir Trippier er hann klikkaði á vítaspyrnu í keppninni og Chelsea vann.

„Kieran, mig langar bara að segja þér að vera sterkur. Skítur skeður en mér finnst þú mjög öflugur knattspyrnumaður,“ skrifaði Mudryk á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf